Stórtombóla á Eiðistorgi
Kría og Melkorka María héldu stórtombólu á Eiðistorgi ásamt sérlegum aðstoðarmönnum, þeim Arneyju Maríu, Soffíu Sóllilju, Ásu Maríu, Rebekku, Auði Ölmu og Tjörva.

Söfnuðu 28.298 krónum

Laus staða verkefnastjóra
Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ leitar að verkefnastjóra til að þróa tvö ný verkefni sem snúa að málefnum félagslega einangraðra og óvirkra einstaklinga.
Sendifulltrúi til aðstoðar eftir Irmu
Sólrún María Ólafsdóttir hélt til Karabíska hafsins til að aðstoða við hjálparstarf eftir fellybilina Irmu og Maríu.

Fræðsludagskrá fyrir sjálfboðaliða
Í haust verður boðið upp á fræðsluröð fyrir sjálfboðaliða Rauða krossins.

Heimanámsaðstoðin fer vel af stað

Sáttmáli um bann við kjarnorkuvopnum undirritaður
Sáttmáli um bann við kjarnorkuvopnum var lagður fram til undirritunar í dag, þann 20. september, á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York.
Enn eitt met slegið í fatapökkun í Rauða krossinum í Kópavogi
Vinir seldu töfrasprota
Benjamín Gunnar og Úlfar útbjuggu og seldu töfrasprota til styrktar Rauða krossinum.

Föt sem framlag prjónahópurinn kominn á fullt skrið
Siglt á vit ævintýranna til eyjunnar fögru
Sjálfboðaliðar og flóttafólk fóru í skemmtilega ferð til Vestmannaeyja.

Ánægjulegur stjórnarfundur í Rauða krossinum í Kópavogi
Stjórnarfundur Rauða krossins í Kópavogi haldin með stjórn og starfmönnum. Fjölbreytt verkefni deildarinnar kynnt og rætt um framtíðarsýn.

Sendifulltrúar í Úganda
Þau Jóhann Thoroddsen og Elín Jónasdóttir eru stödd í Úganda þar sem þau þjálfa sjálfboðaliða í sálrænum stuðningi.