Heimsóknahundurinn Samson heiðraður sem Þjónustuhundur ársins 2017
Heimsóknahundurinn Samson var í gær heiðraður sem Þjónustuhundur ársins 2017 hjá Hundaræktarfélaginu. Samson, ásamt eiganda sínum Helgu, hefur heimsótt hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ í mörg ár.

Þrír sendifulltrúar til Bangladess
Þrír sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi eru komnir til Cox‘s Bazar í Bangladess til að hefja störf á tjaldsjúkrahúsi. Það eru þær Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, Margrét Rögn Hafsteinsdóttir og Dóra Vigdís Vigfúsdóttir sem starfa með teymi á vegum norska og finnska Rauða krossins.

Slástu í hópinn og lærðu skyndihjálp!
Á árinu 2017 hafa nú þegar 463 einstaklingar lært skyndihjálp af einhverjum toga hjá Rauða krossinum í Kópavogi. Ekki láta þig vanta í hópinn og skráðu þig á námskeið fyrir jólin!

Kaffitár styrkir neyðarsöfnun fyrir Róhingja í Bangladess
Kaffitár gefur 100 krónur af hverjum seldum Hátíðarkaffipoka í neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi fyrir Róhingja í Bangladess.

Gáfu fatnað til fátækra barna
Bækur á arabísku og íslensku afhentar
Ibby (International Board on Books for Young People) afhentu í dag Rauða krossinum átta myndskreytta kassa fulla af bókum á bæði arabísku og íslensku.

Á flótta gekk vel
Leikurinn Á flótta fór fram um helgina, rétt áður en fyrsti stormur vetrarins skall á.

Erfðagjöf til Rauða krossins í Vestmannaeyjum
Rauði krossin í Vestmannaeyjum hefur móttekið arf sem hjónin Ásta Hildur Sigurðardóttir frá Vatnsdal og Björn Jónsson frá Nesi í Flókadal, en síðast búsett að Túngötu 18, ánöfnuðu deildinni eftir sinn dag.

Jólabasar Kvennadeildar Rauða krossins í Reykjavík
Basarinn verður haldinn laugardaginn 11. nóvember frá kl. 13-16 í húsi Rauða krossins, Efstaleiti 9, Reykjavík.

Neyðarsöfnun fyrir Róhingja
Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að fara af stað með neyðarsöfnun fyrir Rohingja, flóttafólk frá Mjanmar, sem farið hefur yfir landamærin til Bangladess.