
Starf Rauða krossins yfir hátíðarnar
Sjálfboðaliðar Rauða krossins halda áfram að vinna ómetanlegt starf í þágu samfélagsins yfir hátíðarnar sem alla aðra daga.

Styrkur til Tasiilaq
Kvennadeild Rauða krossins í Reykjavík styrkir Rauða kross deildina í Tasiliaq á Grænlandi.

Valtior styrkir jólaaðstoð
Rauði krossinn tók við styrk frá Valitor vegna jólaaðstoðar félagsins um allt land
Sextándi sendifulltrúinn á leið út
Rauði krossinn á Íslandi hefur tekið virkan þátt í aðgerðum fyrir flóttafólk í Bangladess

Bókagjöf til Rauða krossins
Fjöldi félaga og fyrirtækja hugsa hlýlega til Rauða krossins og skjólstæðinga hans fyrir jólin
Samstarfssamningur og styrkur til verkefnis fyrir fólk eftir afplánun.
Fangelsismálastofnun og Rauða krossins undirrituðu samstarfssamning á dögunum auk þess sem tekið var á móti styrk til verkefnisins frá Landsbankanum.

Sendifulltrúi í Sambíu og Líberíu
Halldór Gíslason, verkefnastjóri á rekstrar- og upplýsingatæknisviði Íslandsbanka er nýkominn heim frá Sambíu og Líberíu.

Heilsugæsla á hjólum í Sómalíu
Hér er farið yfir dag hjá starfsfólki og sjálfboðaliðum heilsugæslu á hjólum, sem ferðast um afskekkt svæði í Sómalílandi.
Stórskemmtileg sjálfboðaliðagleði
Sjálfboðaliðagleði Rauða krossins í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ var haldin síðastliðinn þriðjudag í tilefni alþjóðadags sjálfboðaliðans.
Föndruðu á Klaustri
Svava Margrét og Amelía Íris föndruðu fyrir Rauða krossinn á Kirkjubæjarklaustri

Líflegur skiptimarkaður á laugardegi

Föt sem framlag prjónahópurinn sló metið sitt frá 2015

Rauði krossinn á Íslandi vill ráða tvo mikilvæga liðsmenn.
Starf sviðsstjóra fjáröflunar og kynningarmála og starf rekstrarstjóra fataverkefnis laus