
Laust starf forstöðumanns Rauða krossins í Reykjavík
Rauði krossinn í Reykjavík leitar að nýjum forstöðumanni.

Styrkur til mannúðaraðstoðar í Sýrlandi
Rauði krossinn á Íslandi hefur sent rúmlega 21 milljón króna til mannúðaraðstoðar Alþjóðaráðs Rauða krossins og Rauða hálfmánans (ICRC) í Sýrlandi.

Styrkur frá Utanríkisráðuneytinu

Föt sem framlag

Samkomulag undirritað
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Árni Gunnarsson formaður Rauða krossins í Reykjavík skrifuðu í dag undir samkomulag um rekstur Vinjar, athvarfs og bataseturs fyrir fólk með geðraskanir.

Framboð til stjórnar Rauða krossins á Íslandi
Kjörnefnd hefur tekið til starfa og óskar eftir framboðum.
Fleiri sendifulltrúar til Bangladess
Þeir Róbert Þorsteinsson og Ríkarður Már Pétursson eru að störfum fyrir Rauða krossinn á tjaldsjúkrahúsi í Bangladess.
Framboð óskast í stjórn Kópavogsdeildar
Stjórnarfólk og varamenn verða kosin á aðalfundi Kópavogsdeildar 15. mars 2018 kl. 20.

Laus staða verkefnisstjóra á Austurlandi
Rauða kross deildir í Fjarðarbyggð auglýsa eftir verkefnisstjóra í 50% starf.

Fjölbreytt verkefni hjá Rauða krossinum í Hafnarfirði og Garðabæ

Tombóla í Seljahverfi
Þær Sandra María, Þuríður, Bríet Katla, Eygló og Valdís Anna héldu tombólu í Seljahverfi.

Framlag og fjölskyldusameiningar í Suður-Súdan
Rauði krossinn á Íslandi varði alls um 115 milljónum króna til mannúðaraðstoðar í Suður-Súdan og Úganda árið 2017.

Grundaskóli styður við verkefni í Malaví
Nemendur í Grundaskóla á Akranesi veittu Rauða krossinum 650.000 kr. að gjöf.

Tombóla á Akureyri
Vinkonurnar Inga Valdís Þorsteinsdóttir og Bríet Agla Barkardóttir héldu tombólu.

Hver var Skyndihjálparmaður ársins 2017?
Þekkir þú einhvern sem með réttum viðbrögðum bjargaði mannslífi á árinu 2017?

„Karlar í skúrum“
Fundur í verkefninu Karlar í skúrum verður haldinn mánudaginn 8. janúar nk. kl. 17 að Strandgötu 24, efri hæð.