Gefur fermingarpeningana sína í hjálparstarf fyrir fólk og dýr

Líf eftir afplánun

Starfskona óskast í Konukot
Rauði krossinn í Reykjavík auglýsir laust starf starfskonu á næturvöktum.

Þröng skilyrði í nýrri reglugerð
Rauði krossinn lýsir yfir áhyggjum af gildistöku nýrrar reglugerðar sem þrengir að túlkun á því hvaða umsækjendur um alþjóðlega vernd eru taldir vera í sérstaklega viðkvæmri stöðu.

Spornum við félagslegri einangrun
Mannfólkið er í eðli sínu félagsverur og flestir hafa ríka þörf fyrir að vera í samskiptum og félagsskap annarra.
Rauði krossinn vinnur gegn félagslegri einangrun og stendur fyrir ýmsum verkefnum sem geta hjálpað fólki úr vítahring einsemdar.

Flóttafólk frá Írak og Sýrlandi komið
Annar hópur flóttafólks kom til landsins í síðustu viku og hefur sest að bæði fyrir austan og vestan.

Tombóla á Selfossi
Hugrún Birta og Thelma Sif seldu dót og sungu fyrir gesti og gangandi til styrktar Rauða krossinum.

Hjálparsíminn 1717 og netspjallið
Hjálparsímanum 1717 og netspjallinu bárust 14.710 símtöl og netspjöll á síðasta ári. Þar af voru 721 vegna sjálfsvígshugsana.