Samráðshópar um áfallamál hittust
Fræðslu- og starfsdagur fyrir samráðshópa um áfallamál var haldinn í síðustu viku.

Þingflokkur Samfylkingar í heimsókn
Þingflokkur Samfylkingarinnar kom í heimsókn til Rauða krossins í vikunni

Viljayfirlýsing um samfélagsverkefni
Reykjavíkurborg og Rauði krossinn í Reykjavík undirrituðu viljayfirlýsingu um þróun og framkvæmd samfélagsverkefna í Breiðholti í gær.

Breskir skátar styðja við Rauða krossinn
Hópur breskra skáta sendi Rauða krossinum peningagjöf sem þakklætisvott.

Kökubasar við Hlemm
Vinkonurnar Selma, Katla og Ásdís Birta héldu kökubasar við Rauðakrossbúðina við Hlemm.

Rúmar 140 milljónir króna til hjálparstarfs
Rauði krossinn á Íslandi hefur það sem af er ári sent 142.6 milljónir króna til Sýrlands og nágrannaríkja
Sendifulltrúi í Bangladess
Ruth Sigurðardóttir, skurðhjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi hefur verið við störf á tjaldsjúkrahúsi í Cox´s Bazar síðan í mars.
Rauði krossinn á Íslandi og utanríkisráðuneytið skrifa undir rammasamning
Í gærmorgun var skrifað undir rammasamning um stuðning utanríkisráðuneytisins við alþjóðlega mannúðaraðstoð Rauða krossins á Íslandi

Starfsmaður ICRC í Sómalíu lést
Miðvikudaginn sl. varð sprenging nærri skrifstofu Alþjóðaráðs Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Sómalíu í Mogadishu, höfuðborg landsins.