
Stofnun styrkarsjóðs
Á aðalfundi Rauða krossins í maí sl. var samþykkt að stofna sjóð til styrktar þeim sem búa við sárafátækt.

Dósasöfnun á Akureyri
Vinkonurnar Sunna Dís og Hrafnhildur Kara söfnuðu dósum og gáfu Rauða krossinum við Eyjafjörð.

Sumarlokun Rauða krossins í Kópavogi
Rauði krossinn í Kópavogi er lokaður frá og með 2. júlí til 7. ágúst/
The Red Cross in Kópavogur is closed from July 2nd - August 7th .

Tækifæri - valdeflandi verkefni
Arngunnur Ýr Magnúsdóttir varð á dögunum fyrst til að klára „bronsstigið“ í verkefninu Tækifæri.

Aukinn heilbrigðisstuðningur við Róhingja í Bangladess
Rauði krossinn á Íslandi mun veita 15 milljónum króna í sálrænan stuðning í flóttamannabúðum í Bangladess.

Tombóla í Hafnarfirði
Þórhildur Stella, Stefanía, Sóley Katrín og Melkorka Sif héldu tombólu í Hafnarfirði.

Hjálparhönd Íslandsbanka styrkir alþjóðlegt hjálparstarf
Hjálparhönd Íslandsbanka styrkir brúun hins stafræna bils í yfir tíu Afríkuríkjum.

Vingjarnleg og lærdómsrík heimsókn frá norska Rauða krossinum
Leiðbeinendur frá norska Rauða krossinum komu hingað til landsins helgarnar 26.-27. maí og 9.-10. júní til að þjálfa sjálfboðaliða í að verða heimsóknavinir með hunda.

Vel heppnuð afmælishátíð
Kópavogsbúar og fleiri velunnarar Rauða krossins í Kópavogi fögnuðu 60 ára afmæli deildarinnar á túninu við Menningarhúsin þann 2. júní.

Gefðu þínum görmum glæsta framtíð
Nú er hafið árlegt fatasöfnunarátak Rauða krossins í samstarfi við Eimskip, Sorpu og Póstinn. Fatasöfnunarpokar eru þessa dagana að berast inn á öll heimili í landinu.

Ársskýrsla Rauða krossins 2017
Ársskýrsla Rauða krossins fyrir árið 2017 er komin út. Þar er fjallað um helstu verkefni deilda Rauða krossins um allt land, ný verkefni og breytingar á árinu, hjálpar- og mannúðarsvið, fjármál o.fl.

Aðalfundur Rauða krossins á Íslandi
Laugardaginn 26. maí s.l. var aðalfundur Rauða krossins á Íslandi haldinn á Grand hótel í Reykjavík. Á fundinn mættu 89 fulltrúar deilda, ásamt öðrum gestum er komu víðsvegar af landinu.

Dugleg ungmenni söfnuðu dósum
Þessi flottu Ungmenni söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossins á íslandi.