
Prjónakaffi nú tvisvar í mánuði í Kópavogi
Sjálfboðaliðar Föt sem framlag í Kópavogi hittast núna tvisvar sinnum í mánuði í prjónakaffi.

Söfnun til styrktar Rauða krossinum
Tómas Andri Gunnarsson safnaði pening í hverfinu sínu til styrktar Rauða krossinum

Viltu taka þátt í skemmtilegu sjálfboðnu Rauða kross starfi?

Bann við kjarnorkuvopnum
Rauði krossinn hvetur íslensk stjórnvöld til að skrifa undir og fullgilda samning SÞ um bann við kjarnorkuvopnum.

Leitum að "reddara"
Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ leitar að "reddara". Þetta er sjálfboðaliðastarf sem felst aðallega í því að fara og sækja matvörur í fyrirtæki.

Tombóla við Krónuna
Vinirnir Baldur Björn, Viktor Valur og Þórir Sólbjartur héldu tombólu við Krónuna á Höfða.

24 einstaklingum sleppt úr haldi í Suður-Súdan
Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) staðfesti í síðustu viku að 24 einstaklingum sem verið höfðu í haldi hefði verið sleppt.

Flóamarkaðir í Stykkishólmi
Þær Sesselja og Hugrún María héldu flóamarkaði í sumar í bænum sínum, Stykkishólmi, og gáfu ágóðann til Rauða krossins.

Símavinir
Símavinir er verkefni Rauða krossins þar sem sjálfboðaliðar Rauða krossins hringja til þeirra sem þess óska.

Lof mér að falla styrktarsýning
Fimmtudaginn 18. október verða haldnar sérstakar styrktarsýningar á Lof mér að falla í Borgarbíó Akureyri klukkan 17:00 og Háskólabíó klukkan 20:50 og 21:00. Allur aðgangseyrir rennur til skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins, Frú Ragnheiði, Ungfrú Ragnheiði á Akureyri og Konukot.

Alþjóðlegi endurlífgunardagurinn
16. október ár hvert er haldið upp á alþjóðlega endurlífgunardaginn, en í ár er athyglinni beint að grunnendurlífgun, undir slagorðinu „við getum öll bjargað lífi“. Það er mikilvægt að kunna réttu handtökin þegar á reynir!

Heimsókn á Listasafn Íslands

Heimsókn Yves Daccord framkvæmdastjóra ICRC til Íslands
Í dag fór fram fyrirlestur Yves Daccord, framkvæmdastjóra Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC) um markvissa baráttu Rauða krossins gegn kynferðislegu ofbeldi í átökum og aðgerðir hreyfingarinnar til að aðstoða þolendur.

100 ár liðin frá Kötlugosi
Við minnumst þess í dag að öld er frá því Kötlugos hófst. Sjálfboðaliðar Rauða krossins eru eins tilbúnir og hægt er fyrir eldgos og aðrar náttúruhamfarir.

Áskoranir í baráttunni gegn kynferðislegu ofbeldi á átakasvæðum
Yves Daccord, framkvæmdastjóri Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC) mun tala á opnum fundi Rauða krossins á Íslandi og Höfða friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands mánudaginn 15. október nk.

Stórhundadagar í Garðheimum
Síðastliðna helgi voru haldnir Stórhundadagar í Garðheimum og að sjálfsögðu voru hundavinir Rauða krossins á staðnum að kynna verkefni sín.

Rauði krossinn í Kópavogi óskar eftir sjálfboðaliðum í hundavinaverkefni.
Ef þú hefur áhuga á að gerast heimsóknarvinur með hund vinsamlegast hafðu samband í síma 570-4060/570-4061 eða á kopavogur@redcross.is.

Skutlur til sölu!
Vinkonurnar Sunna Dís, Ágústína Líf, María Mist og Hrafndís Veiga föndruðu skutlur sem þær seldu.

Laust starf hjúkrunarfræðings í Frú Ragnheiði
Rauði krossinn í Reykjavík leitar að hjúkrunarfræðingi í 50% starf í skaðaminnkunarverkefnið Frú Ragnheiði.

Open house after imprisonment
At the Network after imprisonment we have an open house in Hamraborg 11, every Wednesday from 19:00-21:00