
Oddfellowar veita Frú Ragnheiði aðstoð
Í gær veitti félag Oddfellowreglunnar á Íslandi Frú Ragnheiðar verkefni Rauða krossins fólksbíl sem mun vera notað til að aðstoða skjólstæðinga verkefnisins

Leiðsögumanna verkefni Rauða krossins til umfjöllunar í TedX Reykjavík
“The project connects two people who would have probably not met otherwise, which is a beautiful thing.”

Laust starf lögfræðings
Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir lögfræðingi í réttaraðstoð við umsækjendur um alþjóðlega vernd.

Matráður
Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir matráði til að sjá um mötuneyti félagsins í Efstaleiti 9 í Reykjavík.

Jólahefti Rauða krossins 2018 er komið út
Jólaheftið þetta árið er unnið í samstarfi við listamanninn Inga Hrafn Stefánsson, sem hefur margsinnis sýnt á vegum Listar án landamæra.

Spilað til styrktar Útmeða
Leikur Vals og Breiðabliks í Domino´s deild karla á föstudaginn verður leikinn til styrktar átakinu Útmeða og mun allur hagnaður af miðasölu ganga til átaksins

„Börn í Jemen lifa í stöðugri ógn “
Elín Jakobína Oddsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur, hefur starfað sem sendifulltrúi fyrir Alþjóðaráð Rauða Krossins í Jemen og þekkir ástandið í landinu af fyrstu hendi.

Sendifulltrúi við störf í Mósambík
Störf hans eru hluti af samstarfi Rauða krossins á Íslandi og Íslandsbanka þar sem vinnuframlag þeirra er hluti af Hjálparhandaverkefni Íslandsbanka

Alþjóðlegi salernisdagurinn er í dag
Rauði krossinn á Íslandi notar daginn til að vekja sérstaka athygli á blæðingum kvenna á átakasvæðum

Landsbankinn og Framúrskarandi fyrirtæki styðja jólaaðstoð Rauða krossins
Styrkurinn er afhentur í nafni 857 fyrirtækja sem hlotið hafa viðurkenningu Creditinfo

Umsögn um frumvarp til laga
Rauði krossinn birtir hér umsögn sína um frumvarp til laga um breytingar á lögum um útlendinga og lög um Schengen upplýsingakerfið á Íslandi.

Rauði krossinn á Íslandi bregst við neyðarástandi í Palestínu
Rauði krossinn á Íslandi hefur nýverið styrkt hjálparstarf Rauða hálfmánans í Palestínu og Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC) um 35 milljónir króna vegna ástandsins í Palestínu

Jólabasar Kvennadeildar Rauða krossins í Reykjavík
Verður haldinn laugardaginn 17. nóvember frá kl.13-16 í húsi Rauða krossins í Efstaleiti 9

Umsögn um reglugerð
Rauði krossinn birtir hér umsögn sína um drög að reglugerð um enduraðlögunarstyrk og ferðastyrk til umsækjenda um alþjóðlega vernd.

Viltu taka þátt í vinaverkefni?
Vinaverkefni Rauða krossins hefur það markmið að rjúfa félagslega einangrun. Sjálfboðaliðar um allt land sinna verkefninu og helsta hlutverk þeirra er að veita félagsskap og hlýju.

Viltu fá innsýn í hvernig er að vera á flótta?
Ungmennahópur Rauða krossins setur upp hlutverkaleikinn Á flótta.

Mikill fjöldi sendifulltrúa við störf
Fjöldi sendifulltrúar Rauða krossins héldu af stað í verkefni í október og hefur sendifulltrúastarf félagsins sjaldan verið jafn fjölbreytt og öflugt.

Neyðarsöfnun fyrir Jemen
Þú getur stutt starf Rauða krossins í Jemen með 2900 kr. framlagi með því að senda SMS-ið HJALP í númerið 1900.

Sameining deilda á Austurlandi
Rauða kross deildirnar á Vopnafirði og Héraði- og Borgarfirði eystra sameinast í Rauða krossinn í Múlasýslu