
Samstarfssamningur við Marel
Rauði krossinn og Marel hafa gert með sér fjögurra ára samstarfssamning.

CCEP Iceland styrkir Rauða krossinn
Coca-Cola European Partners á Íslandi styrkir innanlandsstarf Rauða krossins með með árlegum fjárstuðningi til næstu þriggja ára og er þar með einn helsti bakhjarl Rauða krossins innanlands.

Neyðarsöfnun vegna þurrka í Namibíu
Hópur fólks hefur í samstarfi við Rauða krossinn hafið söfnun vegna þurrka í Namibíu.

ASÍ styrkir jólaaðstoð Rauða krossins
ASÍ, afhenti á dögunum 800 þúsund krónur í jólaaðstoð Rauða krossins.

Aðventuskemmtun í Sunnuhlíð
Heimsóknavinir Rauða krossins heimsækja íbúa í Sunnuhlíð reglulega og um helgina var haldin aðventuskemmtun. Íbúar, fjölskyldumeðlimir, vinir og starfsfólk nutu kræsinga og sungu saman í notalegheitum.

Lokað frá kl. 14 vegna veðurs
Rauði krossinn lokar kl. 14 í dag.
The Red Cross will be closed from 2PM today.
نظرا لصعوبة الطقس سنغلق المكتب على الساعة 14:00
Mikilvægt framlag tombólubarna
Tombólubörn söfnuðu rúmum 400.000 krónum á árinu sem fer til stuðnings börnum í Sómalíu.

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!
Um 3.000 sjálfboðaliðar leggja sitt af mörkum til samfélagsins á degi hverjum.

Sérðu mig?
Um 450 einstaklingar hafa notið góðs af úthlutun úr sárafátæktarsjóði Rauða krossins í ár.

Tölvutækni skiptir máli!
Tveir sendifulltrúar voru að störfum í Síerra Leóne í nóvember að efla tölvu- og upplýsingatækni Rauða krossins þar í landi.

Alltaf bætast í hópinn nýir hundavinir Rauða krossins
Alltaf bætast í hópinn nýir hundavinir Rauða krossins. Í október síðastliðnum útskrifuðust 5 hundavinir. Rauði krossinn er afar heppinn að hafa metnaðarfulla og reynda sjálfboðaliða sem halda utan um hundavinanámskeið Rauða krossins.

Misbrigði V - LHÍ og Rauði krossinn í samstarfi
Rauði krossinn hefur um fimm ára skeið verið í samstarfi við hönnunar- og arkitektúradeild Listaháskóla Íslands.

Ástandið í Sýrlandi
Alþjóðaráð Rauða krossins lýsir þungum áhyggjum vegna óvirkrar vatnsdælustöðvar. Íslenskur sendifulltrúi að störfum.

Karlar í skúrum smíðuðu peningakassa
Steindór og Hallgrímur, meðlimir Karla í skúrum smíðuðu trékassa fyrir Rauða krossinn.

Sendifulltrúi til starfa á Bahamas
Ívar Schram, sérfræðingur á alþjóðasviði Rauða krossins hélt í gær til hjálparstarfa á Bahamas.

Tombóla á Akureyri
Regína Diljá, Sigrún Dania, Emilía Ósk, Brynja Dís og Herdís héldu tombólu á Akureyri.

Laust starf verkefnastjóra
Rauði krossinn auglýsir eftir verkefnastjóra á kynningar- og fjáröflunarsviði í tímabundið starf.

GJ Travel aðstoðar Rauða krossinn
GJ Travel hefur lagt Rauða krossinum lið allt frá árinu 1956 við móttöku einstaklinga með alþjóðlega vernd.

Climate Centre - Red Cross
Rauði krossinn tók Maarten van Aalst, yfirmann Climate Centre, tali. Loftslagsmiðstöðvar Rauða krossins, tali. Viðtalið má lesa í heild sinni hér að neðan.

Safnaði heimilisklinkinu og bætti svo um betur
Nýtti vetrarfríið í að safna öllu klinki „sem enginn nennti að hafa í vasanum og burðast með“ og færði Rauða krossinum samtals 18 þúsund krónur.

Félagsvinir eftir afplánun
Hlutverk Rauða krossins er fyrst og fremst að koma að þar sem þörfin er mest og úrræðin fæst. Hugmyndin með verkefninu er að aðstoða fanga á meðan og eftir að afplánun lýkur.

Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið neyðarsöfnun fyrir Sýrland
Rauði krossinn heldur starfsemi sinni í norðaustur Sýrlandi áfram

Matráður óskast
Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir matráði í 25 - 60% starf til að sjá um mötuneyti félagsins í Efstaleiti 9 í Reykjavík.

Alþjóðaráð Rauða krossins minnir á alþjóðleg mannúðarlög
Sýrland: Öll svæði ættu að vera örugg fyrir óbreytta borgara

Blæðingaskömm er raunveruleg
Rauði krossinn hefur um árabil unnið með stúlkum sem búa við sárafátækt á dreifbýlum svæðum í Malaví. Mikil áhersla er lögð á hreinlæti í tengslum við blæðingar, heilbrigði kvenna og að vinna gegn blæðingaskömm, en hún hamlar stúlkum á marga vegu, brýtur meðal annars upp skólagöngu.

Neyðarvarnarmálþing Rauða krossins
Um helgina var haldið vel heppnað neyðarvarnarmálþing á Heimalandi undir Eyjafjöllum.

Fjölda fanga sleppt úr haldi í Jemen
290 einstaklingum var sleppt úr haldi í Jemen með aðstoð Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC)

Migrant Talent Garden samstarfsverkefni
Sjö Evrópulönd vinna saman að því að styðja við frumkvöðlastarf innflytjenda. Samstarfsaðilarnir komu í heimsókn sl. sumar og kynntu sér starf Rauða krossins.

Leitað er eftir vaktstjóra í símaver Rauða krossins
Rauði krossinn á Íslandi leitar að öflugum einstaklingi í starf vaktstjóra í símaver félagsins. Starfið felur í sér umsjón með starfsfólki í símaveri, kynna starfsemi Rauða krossins og bjóða fólki að styrkja samtökin.

Hamfarahlýnun hrekur fólk á flótta
Rauði krossinn á Íslandi tekur þátt í loftslagsverkfalli á föstudag.

Leitum að sjálfboðaliðum á Vestfjörðum
Rauði krossinn á Vestfjörðum óskar eftir sjálfboðaliðum til að starfa í viðbragðshóp Rauða krossins í sálrænum stuðningi á sunnan- og norðanverðum Vestfjörðum.

Laus störf á Egilsstöðum.
Rauði krossinn í Múlasýslu óskar eftir starfsfólki í Nytjamarkað/Fatabúð á Egilsstöðum.

Lofsverðar gjafir sem mætti vera meira um
Gylfi Magnússon segir eignir styrktarsjóða Háskóla Íslands nema tæpum sex milljörðum króna. Vel heppnað málþing um erfðagjafir í Iðnó.

Vefnámskeið í skyndihjálp
Ókeypis vefnámskeið í skyndihjálp er gott bæði fyrir þau sem aldrei hafa lært skyndihjálp og til upprifjunar.

Gefðu framtíðinni forskot
Góðgerðarfélög á Íslandi hafa tekið höndum saman undir forystu Almannaheilla um að kynna erfðagjafir fyrir almenningi.

Tombóla á Akureyri
Vinkonurnar Alexandra Kolka og Íris Ósk héldu tombólu við Nettó Hrísalundi á dögunum.

Viðbragðshópur Rauða krossins í sálrænum stuðningi á Suðurlandi
Viðbragðshópur, með sjálfboðaliðum um allt Suðurland, var stofnaður á árinu og hefur hlotið ýmisskonar fræðslu.

Vetrarstarfið að komast á fullt skrið
Nú er starfsemi Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ að komast á fullt eftir sumarfrí. Helstu verkefnin í vetur verða: félagsstarf fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd, námsaðstoð, heimsóknavinir, föt sem framlag, Tækifæri, Karlar í skúrum og skyndihjálparnámskeið.

Armbönd og perlulistaverk til styrktar Rauða krossinum
Þær Rakel Ingibjörg, Henrika Sif og Filippía nýttu sköpunarkraftinn.

Tombóla á Selfossi
Vinkonurnar Díana Lind Ragnarsdóttir og Hekla Lind Axelsdóttir héldu nú á dögunum tombólu fyrir utan Krambúðina á Selfossi. Ágóðann gáfu þau Rauða krossinum, alls 6.036 kr.

70 ár frá samþykkt Genfarsamninganna
Í dag eru 70 ár frá því að Genfarsamningarnir voru samþykktir. Genfarsamningarnir eru alþjóðleg mannúðarlög sem hafa það að markmiði að vernda þá sem ekki taka beinan þátt í átökum.

Gengu í hvert einasta hús í Stykkishólmi
Ragnheiður, Þorvarður, Íris, Magnús, Aron og Kristín söfnuðu servíettum og föndruðu skálar sem þau seldu til styrktar Rauða krossinum

Rauði krossinn í Kópavogi hefur störf á ný eftir sumarfrí
Eftir ánægjulegt sumarfrí ríkir mikil tilhlökkun fyrir komandi verkefni og eru mörg áhugaverð verkefni í boði. Það verður gaman að hefja vinnu að nýju með sjálfboðaliðunum okkar og vonandi bætast nýjir við hópinn.

Prjónar reglulega fyrir Frú Ragnheiði
Hjónin Elínborg Tryggvadóttir og Finnbogi Gunnarsson hafa frá árinu 2016 fært Frú Ragnheiði, skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins í Reykjavík prjónaða trefla.

Tombóla í Skeifunni
Vinkonurnar Hanna Sædís Atladóttir, Margrét Klara Atladóttir og Birta Arnarsdóttir héldu tombólu fyrir utan Hagkaup í Skeifunni og seldu fyrir 6.664 kr.

Tveir sendifulltrúar til viðbótar til Sýrlands
Neyðartjaldsjúkrahús hefur verið starfrækt í Al Hol flóttamannabúðunum frá maí á þessu ári í norðurhluta Sýrlands. Tveir sendifulltrúar fóru nú í júlí til starfa á sjúkrahúsinu og munu vinna þar í sumar og fram á haust.

Tombóla á Ísafirði
Kristín Elma Andradóttir, Óðinn Örn Atlason, Álfheiður Björg Atladóttir, Hrafnhildur Sara Sveinbjörnsdóttir, Esja Rut Atladóttir og Iðunn Óliversdóttir héldu tombólu á Silfurtorginu á Ísafirði.

Starfskona á næturvaktir í Konukot óskast
Rauði krosssinn í Reykjavík óskar eftir starfskonu á næturvaktir í Konukot. Konukot er athvarf fyrir heimilislausar konur.

„Þróunarsamvinna á vegum Rauða kross Íslands hefur bætt lífskjör um 150.000 manna í Síerra Leóne“
Í fyrra hrinti Rauði krossinn á Íslandi af stað þróunarverkefni í Vestur-Afríku sem miðar að því að stuðla að samfélagslegri endurhæfingu vegna þeirra afleiðinga sem ebólufaraldur hafði í för með sér í Síerra Leóne.

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn
Vinkonurnar Hrafnhildur Arney Jóhannsdóttir og Fransiska Ingadóttir söfnuðu 2902 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum að gjöf.

Vilt þú vera sjálfboðaliði í fatabúðum Rauða krossins?
Rauði krossinn leitar að sjálfboðaliðum til starfa í fatabúðum á höfuðborgarsvæðinu.

Tombóla í Nóatúni
Systurnar Svanborg Helena og Sólveig Maríanna Pétursdætur ásamt vinkonu sinni Auður Ísafold Jónsdóttir héldu tombólu hliðina á Krónunni í Nóatúni.

Annar mesti ebólufaraldur sögunnar veldur neyðarástandi á heimsvísu
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (e. WHO) lýsti í fyrradag yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna ebólufaraldurs í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó.

Tombóla á Vopnafirði
Systurnar Jóhanna Laufey og Þórhildur Inga Hreiðarsdætur ásamt Láru Ingvarsdóttur stóðu fyrir tombólu á Vopnafirði nú á dögunum.

Matráður óskast
Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir matráði í 70% starf til að sjá um mötuneyti félagsins í Efstaleiti 9 í Reykjavík.

Söfnuðu flöskum og dósum til styrktar Rauða krossinum
Sóley Ósk Vigarsdóttir og Heiðar Máni Reynisson söfnuðu flöskum og dósum og fengu í skilagjald 6.384 kr. sem þau gáfu Rauða krossinum að gjöf.

Samkomulag um kaup og rekstur sjúkrabifreiða í höfn
Sjúkratryggingar Íslands og Rauði krossinn á Íslandi hafa náð samkomulagi um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabifreiða.

Seldu veitingar á 17. júní
Alexía Kristínardóttir Mixa og Hergill Frosti Friðriksson seldu veitingar til styrktar Rauða krossinum á 17. júní.

Þrír Rauða kross liðar frá Íslandi tóku þátt í Solferino göngunni
Á hverju ári, þann 24. júní, taka þúsundir meðlimir Rauða krossins og Rauða hálfmánans þátt í Solferino göngunni á Ítalíu. Þrír starfsmenn frá Rauða krossinum á Íslandi tóku þátt í göngunni í ár.

Mikilvægasti ferðafélaginn í sumar
Skyndihjálpartaskan er staðalbúnaður í sumar, hvort sem um er að ræða á heimilið, í bílinn, bátinn eða sumarbústaðinn.

Hlauptu til góðs!
Eins og undanfarin ár, gefst tækifæri til að hlaupa og safna áheitum fyrir Frú Ragnheiði - skaðaminnkunar verkefni Rauða krossins í Reykjavík.

Rauði krossinn sendir sendifulltrúa til Úganda vegna ebólusmita
Magna Björg Ólafsdóttir, sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi er nú farin út til Úganda til að veita aðstoð og ráðgjöf varðandi ebólu og hvernig megi koma í veg fyrir frekari smit í Úganda.

Seldu límonaði til styrktar Rauða krossinum
Þær Röskva Arnaldardóttir og Urður Arnaldardóttir seldu limónaði á götuhorni við Hólatorg í Vesturbæ og söfnuðu 3.165 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum að gjöf.

Neyðarvarnir bjarga lífum
Í byrjun mars á þessu ári gekk fellibylurinn Idai yfir Mósambík, Malaví og Simbabve. Í löndunum þremur skildu fellibylurinn og ofsaflóð eftir sig mikinn fjölda látinna og slasaðra.

Börn og umhverfi - aukanámskeið
Vegna mikillar aðsóknar hefur verið bætt við Börn og umhverfi námskeiði sem fer fram í Hafnafirði þann 1.-4. júlí 2019, með fyrirvara um næga þátttöku.

Sjálfboðaliðar óskast í vinaverkefni
Félagsvinir eftir afplánun er nýtt verkefni ætlað fólki sem hefur nýlokið fangelsisvist. Sjálfboðaliðar verða félagsvinir einstaklings sem nýlokið hefur afplánun í fangelsi.

Fyrrum nemandi Jafnréttisháskólans veitir Rauða krossinum ráðgjöf
Undanfarnar vikur hefur Rauði krossinn notið liðsinnis hinnar palestínsku Jolene Zaghloul.

Safnaði fyrir Rauða krossinn í Vestmannaeyjum
Sara Elía Jóhönnudóttir safnaði 26.000 kr. sem hún afhenti Rauða krossinum í Vestmannaeyjum að gjöf.

Safnaði peningum til styrktar Rauða krossinum
Júlía Fönn Freysdóttir safnaði peningum og gaf Rauða krossinum.

Alþjóðadagur flóttafólks
Í dag, á alþjóðadegi flóttafólks, minnum við á þá skelfilegu staðreynd að í mannkynsögunni hafa aldrei fleiri verið á flótta.

Seldu handvinna til styrktar Rauða krossinum
Handavinnukonurnar Auður Óttarsdóttir og Arney Ívarsdóttir perluðu handverk sem þær seldu fyrir framan Krónuna í Garðabænum.