
Leikurinn "Upplifun flóttamannsins" í Kársnesskóla
Í mánuðinum tók Rauði krossinn í Kópavogi þátt í þemadögum í Kársnesskóla. Þemað að þessu sinni var flóttamaðurinn og heimsóttu verkefnastjórar hjá Rauða krossinum í Kópavogi nemendur í 9. bekk til að fara með þeim í leikinn “Upplifun flóttamannsins”.

Laust starf verkefnastjóra í fjáröflun Rauða krossins
Rauði krossinn óskar eftir öflugum, drífandi einstaklingi með hjartað á réttum stað til að vinna með okkur að fjáröflun.

Umsögn við tillögu til þingsályktunar
Rauði krossinn birtir hér umsögn við tillögu til þingsályktunar um stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands

Leikskólinn Reykjakot safnar fyrir Frú Ragnheiði
Nýverið safnaði starfsfólk, foreldrar og börn á leikskólanum Reykjakot um kr. 40.500 og gáfu Frú Ragnheiði

Rauði krossinn á Framadögum
Rauði krossinn kynnir sjálfboðaliðastörf Rauða krossins á framadögum háskólanna á morgun, fimmtudaginn 24. janúar.

Þingflokkur Pírata í heimsókn
Þingflokkur Pírata heimsótti Rauða krossinn í byrjun janúar. Starfsfólk félagsins tók á móti þingmönnunum og ræddi um starfsemi Rauða krossins

46 ár liðin frá Vestmannaeyjagosinu
Gosið árið 1973 markar upphaf neyðarvarnarstarfs Rauða krossins á Íslandi.

Yndislegir gleðigjafar útskrifast af hundavinanámskeiði
Í síðustu viku útskrifuðust fjórir sjálfboðaliðar og fimm heimsóknahundar af hundavinanámskeiði Rauða krossins í Kópavogi. Það að auki var einn reyndur hundur endurmetin fyrir áframhaldandi störf.

Rauði krossinn í Kópavogi býður nú upp á verklega skyndihjálp
Rauði krossinn í Kópavogi býður nú upp á nýja gerð af skyndihjálparnámskeiði sem hentar vel fólki sem hefur áhuga á að læra skyndihjálp en er mjög upptekið á kvöldin. Á þessu námskeiði er fyrri hluti námskeiðisins (bóklegi hlutinn) tekin á netinu, hvenær sem hentar.

Mikið að gera í fataverkefni Rauða krossins
Landsmenn eru duglegir að skila fötum í fatagáma Rauða krossins eftir jólahátíðina. Rauði krossinn vinnur hörðum höndum að því að vinna úr öllu því magni sem fólk hefur gefið til góðargerðarmála.

Fyrir alla sem vilja þjálfa sig í íslensku
Verkefnið Æfingin skapar meistarann, íslenskuþjálfun fyrir fólk af erlendum uppruna hefur störf á nýju ári laugardaginn 12. janúar kl. 10-12 í húsnæði Mímis.

Þreif til styrktar Rauða krossinum
Gekk á milli húsa og bauðst til að þrífa til styrktar Rauða krossinum

Rauði krossinn og Sýn í samstarf
Sýn og Rauði krossinn á Íslandi hafa gert með sér samstarfssamning sem í felst stuðningur Sýnar við alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins, nánar tiltekið verkefnið Brúun hins stafræna bils. Það aðstoðar landsfélög Rauða krossins og Rauða hálfmánans í fimmtán Afríkuríkjum að bæta þekkingu og búnað í upplýsinga- og samskiptatækni svo þau megi efla getu sína í hjálparstarfi.

Sendifulltrúar við störf í Bangladess
Í október á síðasta ári fóru Ingibjörg Ösp Ingólfsdóttir og Kolbrún Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingar, í sínar fyrstu starfsferðir sem sendifulltrúar fyrir Rauða krossinn. Þær fóru til Cox Bazar í Bangladess þar sem þær störfuðu fram að jólum en alls hafa 26 sendifulltrúar á vegum Rauða krossins starfað við neyðartjaldsjúkrahús í kjölfar fólkflutnings yfir 900.000 Róhingja frá Mjanmar til Bangladess.

Rauði krossinn í Kópavogi hefur störf á ný eftir jólafrí
Rauði krossinn í Kópavogi hefur störf á ný eftir jólafrí og ríkir mikil tilhlökkun fyrir komandi verkefni.
Hér má lesa um helstu verkefni Rauða krossins í Kópavogi.