
Tombóla á Akureyri
Vinkonurnar Alexandra Kolka og Íris Ósk héldu tombólu við Nettó Hrísalundi á dögunum.

Viðbragðshópur Rauða krossins í sálrænum stuðningi á Suðurlandi
Viðbragðshópur, með sjálfboðaliðum um allt Suðurland, var stofnaður á árinu og hefur hlotið ýmisskonar fræðslu.

Vetrarstarfið að komast á fullt skrið
Nú er starfsemi Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ að komast á fullt eftir sumarfrí. Helstu verkefnin í vetur verða: félagsstarf fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd, námsaðstoð, heimsóknavinir, föt sem framlag, Tækifæri, Karlar í skúrum og skyndihjálparnámskeið.

Armbönd og perlulistaverk til styrktar Rauða krossinum
Þær Rakel Ingibjörg, Henrika Sif og Filippía nýttu sköpunarkraftinn.

Tombóla á Selfossi
Vinkonurnar Díana Lind Ragnarsdóttir og Hekla Lind Axelsdóttir héldu nú á dögunum tombólu fyrir utan Krambúðina á Selfossi. Ágóðann gáfu þau Rauða krossinum, alls 6.036 kr.

70 ár frá samþykkt Genfarsamninganna
Í dag eru 70 ár frá því að Genfarsamningarnir voru samþykktir. Genfarsamningarnir eru alþjóðleg mannúðarlög sem hafa það að markmiði að vernda þá sem ekki taka beinan þátt í átökum.

Gengu í hvert einasta hús í Stykkishólmi
Ragnheiður, Þorvarður, Íris, Magnús, Aron og Kristín söfnuðu servíettum og föndruðu skálar sem þau seldu til styrktar Rauða krossinum

Rauði krossinn í Kópavogi hefur störf á ný eftir sumarfrí
Eftir ánægjulegt sumarfrí ríkir mikil tilhlökkun fyrir komandi verkefni og eru mörg áhugaverð verkefni í boði. Það verður gaman að hefja vinnu að nýju með sjálfboðaliðunum okkar og vonandi bætast nýjir við hópinn.

Prjónar reglulega fyrir Frú Ragnheiði
Hjónin Elínborg Tryggvadóttir og Finnbogi Gunnarsson hafa frá árinu 2016 fært Frú Ragnheiði, skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins í Reykjavík prjónaða trefla.

Tombóla í Skeifunni
Vinkonurnar Hanna Sædís Atladóttir, Margrét Klara Atladóttir og Birta Arnarsdóttir héldu tombólu fyrir utan Hagkaup í Skeifunni og seldu fyrir 6.664 kr.

Tveir sendifulltrúar til viðbótar til Sýrlands
Neyðartjaldsjúkrahús hefur verið starfrækt í Al Hol flóttamannabúðunum frá maí á þessu ári í norðurhluta Sýrlands. Tveir sendifulltrúar fóru nú í júlí til starfa á sjúkrahúsinu og munu vinna þar í sumar og fram á haust.