
Migrant Talent Garden samstarfsverkefni
Sjö Evrópulönd vinna saman að því að styðja við frumkvöðlastarf innflytjenda. Samstarfsaðilarnir komu í heimsókn sl. sumar og kynntu sér starf Rauða krossins.

Leitað er eftir vaktstjóra í símaver Rauða krossins
Rauði krossinn á Íslandi leitar að öflugum einstaklingi í starf vaktstjóra í símaver félagsins. Starfið felur í sér umsjón með starfsfólki í símaveri, kynna starfsemi Rauða krossins og bjóða fólki að styrkja samtökin.

Hamfarahlýnun hrekur fólk á flótta
Rauði krossinn á Íslandi tekur þátt í loftslagsverkfalli á föstudag.

Leitum að sjálfboðaliðum á Vestfjörðum
Rauði krossinn á Vestfjörðum óskar eftir sjálfboðaliðum til að starfa í viðbragðshóp Rauða krossins í sálrænum stuðningi á sunnan- og norðanverðum Vestfjörðum.

Laus störf á Egilsstöðum.
Rauði krossinn í Múlasýslu óskar eftir starfsfólki í Nytjamarkað/Fatabúð á Egilsstöðum.

Lofsverðar gjafir sem mætti vera meira um
Gylfi Magnússon segir eignir styrktarsjóða Háskóla Íslands nema tæpum sex milljörðum króna. Vel heppnað málþing um erfðagjafir í Iðnó.

Vefnámskeið í skyndihjálp
Ókeypis vefnámskeið í skyndihjálp er gott bæði fyrir þau sem aldrei hafa lært skyndihjálp og til upprifjunar.

Gefðu framtíðinni forskot
Góðgerðarfélög á Íslandi hafa tekið höndum saman undir forystu Almannaheilla um að kynna erfðagjafir fyrir almenningi.