
Climate Centre - Red Cross
Rauði krossinn tók Maarten van Aalst, yfirmann Climate Centre, tali. Loftslagsmiðstöðvar Rauða krossins, tali. Viðtalið má lesa í heild sinni hér að neðan.

Safnaði heimilisklinkinu og bætti svo um betur
Nýtti vetrarfríið í að safna öllu klinki „sem enginn nennti að hafa í vasanum og burðast með“ og færði Rauða krossinum samtals 18 þúsund krónur.

Félagsvinir eftir afplánun
Hlutverk Rauða krossins er fyrst og fremst að koma að þar sem þörfin er mest og úrræðin fæst. Hugmyndin með verkefninu er að aðstoða fanga á meðan og eftir að afplánun lýkur.

Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið neyðarsöfnun fyrir Sýrland
Rauði krossinn heldur starfsemi sinni í norðaustur Sýrlandi áfram

Matráður óskast
Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir matráði í 25 - 60% starf til að sjá um mötuneyti félagsins í Efstaleiti 9 í Reykjavík.

Alþjóðaráð Rauða krossins minnir á alþjóðleg mannúðarlög
Sýrland: Öll svæði ættu að vera örugg fyrir óbreytta borgara

Blæðingaskömm er raunveruleg
Rauði krossinn hefur um árabil unnið með stúlkum sem búa við sárafátækt á dreifbýlum svæðum í Malaví. Mikil áhersla er lögð á hreinlæti í tengslum við blæðingar, heilbrigði kvenna og að vinna gegn blæðingaskömm, en hún hamlar stúlkum á marga vegu, brýtur meðal annars upp skólagöngu.

Neyðarvarnarmálþing Rauða krossins
Um helgina var haldið vel heppnað neyðarvarnarmálþing á Heimalandi undir Eyjafjöllum.

Fjölda fanga sleppt úr haldi í Jemen
290 einstaklingum var sleppt úr haldi í Jemen með aðstoð Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC)