
Sérðu mig?
Um 450 einstaklingar hafa notið góðs af úthlutun úr sárafátæktarsjóði Rauða krossins í ár.

Tölvutækni skiptir máli!
Tveir sendifulltrúar voru að störfum í Síerra Leóne í nóvember að efla tölvu- og upplýsingatækni Rauða krossins þar í landi.

Alltaf bætast í hópinn nýir hundavinir Rauða krossins
Alltaf bætast í hópinn nýir hundavinir Rauða krossins. Í október síðastliðnum útskrifuðust 5 hundavinir. Rauði krossinn er afar heppinn að hafa metnaðarfulla og reynda sjálfboðaliða sem halda utan um hundavinanámskeið Rauða krossins.

Misbrigði V - LHÍ og Rauði krossinn í samstarfi
Rauði krossinn hefur um fimm ára skeið verið í samstarfi við hönnunar- og arkitektúradeild Listaháskóla Íslands.

Ástandið í Sýrlandi
Alþjóðaráð Rauða krossins lýsir þungum áhyggjum vegna óvirkrar vatnsdælustöðvar. Íslenskur sendifulltrúi að störfum.

Karlar í skúrum smíðuðu peningakassa
Steindór og Hallgrímur, meðlimir Karla í skúrum smíðuðu trékassa fyrir Rauða krossinn.

Sendifulltrúi til starfa á Bahamas
Ívar Schram, sérfræðingur á alþjóðasviði Rauða krossins hélt í gær til hjálparstarfa á Bahamas.

Tombóla á Akureyri
Regína Diljá, Sigrún Dania, Emilía Ósk, Brynja Dís og Herdís héldu tombólu á Akureyri.

Laust starf verkefnastjóra
Rauði krossinn auglýsir eftir verkefnastjóra á kynningar- og fjáröflunarsviði í tímabundið starf.

GJ Travel aðstoðar Rauða krossinn
GJ Travel hefur lagt Rauða krossinum lið allt frá árinu 1956 við móttöku einstaklinga með alþjóðlega vernd.