
Samstarfssamningur við Marel
Rauði krossinn og Marel hafa gert með sér fjögurra ára samstarfssamning.

CCEP Iceland styrkir Rauða krossinn
Coca-Cola European Partners á Íslandi styrkir innanlandsstarf Rauða krossins með með árlegum fjárstuðningi til næstu þriggja ára og er þar með einn helsti bakhjarl Rauða krossins innanlands.

Neyðarsöfnun vegna þurrka í Namibíu
Hópur fólks hefur í samstarfi við Rauða krossinn hafið söfnun vegna þurrka í Namibíu.

ASÍ styrkir jólaaðstoð Rauða krossins
ASÍ, afhenti á dögunum 800 þúsund krónur í jólaaðstoð Rauða krossins.

Aðventuskemmtun í Sunnuhlíð
Heimsóknavinir Rauða krossins heimsækja íbúa í Sunnuhlíð reglulega og um helgina var haldin aðventuskemmtun. Íbúar, fjölskyldumeðlimir, vinir og starfsfólk nutu kræsinga og sungu saman í notalegheitum.

Lokað frá kl. 14 vegna veðurs
Rauði krossinn lokar kl. 14 í dag.
The Red Cross will be closed from 2PM today.
نظرا لصعوبة الطقس سنغلق المكتب على الساعة 14:00
Mikilvægt framlag tombólubarna
Tombólubörn söfnuðu rúmum 400.000 krónum á árinu sem fer til stuðnings börnum í Sómalíu.

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!
Um 3.000 sjálfboðaliðar leggja sitt af mörkum til samfélagsins á degi hverjum.