
Kópavogsdeild óskar eftir formanni
Formaður Rauða krossins í Kópavogi stýrir 3 stærstu deild landsins.

Auglýst eftir framboðum
Rauði krossinn auglýsir eftir stjórnarmönnum í stjórn félagsins sem kjörin verður á aðalfundi félagsins 23. maí nk. Einnig er auglýst eftir skoðunarmönnum.

3 dagar - kynntu þér málið!
Verkefninu 3 dagar er ætlað að undirbúa hvert og eitt heimili undir að vera sjálfu sér nægt í 3 daga ef hamfarir og neyðarástand dynur yfir.

Óvissustig almannavarna vegna kórónaveiru (2019-nCoV)
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna kórónaveiru (2019-nCoV). Ekkert smit hefur verið staðfest á Íslandi.

Lýst hefur verið yfir óvissustigi Almannavarna
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi.

Fimm söfnunarviðburðir kröftugra frænkna!
Vigdís Una og Sopei Isabella seldu djús sl. sumar og gáfu afraksturinn til Rauða krossins

Ríkislögreglustjóri starfrækir þjónustumiðstöðvar almannavarna á Flateyri og á Suðureyri
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að starfrækja þjónustumiðstöðvar almannavarna á Flateyri og á Suðureyri vegna snjóflóðanna 14. janúar 2020.

Ertu búin/n að setja þér markmið fyrir árið 2020?
Komdu og vertu með!Það eru mörg spennandi verkefni í boði og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Börn í leikskólanum Norðurbergi styrkja heilsugæslu á hjólum í Sómalíu
Nítjánda árið í röð hafa börn í leikskólanum Norðurbergi safnað flöskum og gefið ágóðann til Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ. Í ár söfnuðu börnin og fjölskyldur þeirra 31.192 kr en aldrei hefur safnast jafn mikið.

Aðstoð til Sýrlands
Rauði krossinn á Íslandi varði rúmum 42 milljónum króna undir lok síðasta árs í þágu þolenda átakanna í Sýrlandi.

Ert þú klár í 3 daga?
Veður og aðstæður í lok síðasta árs og nú í byrjun þess nýja gefa fullt tilefni til að minna okkur öll á að vera tilbúin ef hamfarir eða neyðarástand dynur yfir.

Þekkir þú Skyndihjálparmann ársins?
Veistu um einhvern sem með snarræði sínu og réttum viðbrögðum bjargaði mannslífi á árinu 2019?

Krónan styrkir Konukot og Frú Ragnheiði
Fyrir jól styrkti Krónan tvö verkefni Rauða krossins en viðskiptavinir verslunarinnar völdu þau.

Tulipop gefur skólasett fyrir börn flóttafólks
Íslenska hönnunarfyrirtækið Tulipop gaf Rauða krossinum 25 skólasett fyrir börn flóttafólks á Íslandi.