
Rauði krossinn viðstaddur á upplýsingafundi almannavarna
Kristín S. Hjálmtýsdóttir framkvæmdastjóri Rauða krossins var gestur á upplýsingafundi almannavarna í gær.

Félagsmálaráðuneytið styður við 1717
Vegna mikils álags á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið, 1717.is hefur félagsmálaráðuneytið ákveðið að styðja við þjónustuna

Ástin (og neyðin) á tímum kórónuveirunnar
Grein eftir Atla Viðar Þorsteinsson, sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða krossins.

Rauði krossinn óskar eftir sjálfboðaliðum og Mannvinum
Mikið álag vegna Covid-19 kallar á aukinn stuðning

Eliza Reid heimsótti Rauða krossinn í gær
Eliza Reid, forsetafrú, heimsótti í dag starfstöð Rauða krossins við Efstaleiti, þar sem sjálfboðaliðar svara dag og nótt í Hjálparsíma Rauða krossins 1717 og færði þeim heimabakaðar kökur.

Góð ráð varðandi COVID-19 // Coping during COVID-19 // Buenos consejos sobre COVID-19 en español
Icelandic, English, Spanish

Lykilskilaboð og forvarnaraðgerðir vegna COVID-19 í skólum
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út leiðbeiningar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, UNICEF og Rauða krossins um lykilskilaboð og forvarnaraðgerðir vegna COVID-19 í skólum.

Vefsíðan covid.is komin í loftið
Á síðunni má finna upplýsingar um Covid-19 á íslandi og allar nýjustu fréttir.

Afgreiðsla Rauða krossins lokuð // The Red Cross reception is closed
Afgreiðsla Rauða krossins er lokuð frá og með 13. mars 2020

Lokað fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð // Applications for Extreeme poverty fund have been suspended
Lokað hefur verið fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð frá og með 12.03.2020 í óákveðin tíma vegna neyðarstigs Almannavarna vegna Covid-19.

Aðgerðir Rauða krossins og Rauða hálfmánans á heimsvísu gegn COVID-19
Rauði krossinn á Íslandi ákvað í dag, með dyggilegum stuðningi utanríkisráðuneytisins, að veita tæpum 28 milljónum til aðgerða Alþjóða Rauða krossins í baráttunni við COVID-19 vírusinn í Afríku og Mið-austurlöndum.

Rauði krossinn fagnar ákvörðun háskólaráðs Háskóla Íslands um að hætta aldursgreiningum
Rauði krossinn hefur um alllangt skeið gert athugasemdir við aldursgreiningar á vegum Útlendingastofnunar.

Information about Covid-19 in multiple languages
Information about COVID-19 in Icelandic, Arabic, English, Spanish, Farsi, Kurdish, Polish and Sorani

Kynningarfundur Karla í skúrum í Kópavogi frestað
Kynningarfundur Karla í skúrum sem átti að halda fimmtudaginn 12. mars kl. 10 í Digraneskirkju er frestað um óákveðinn tíma.

Rauði krossinn sér um farsóttarhúsið og sinnir símtölum 1717
Nú þegar faraldur COVID-19 af völdum kórónaveirunnar breiðist hratt út gegnir Rauði krossinn á Íslandi ákveðum skyldum og tekur þátt í viðbragðsáætlun almannavarna vegna heimsfaraldsins

Engin námskeið hjá Rauða krossinum á næstunni
Öllum námskeiðum Rauða krossins á næstunni hefur verið aflýst vegna COVID-19 faraldsins.

Burt með fátæktina
Á þeim tíma sem Rauði krossinn hefur starfrækt Sárafátæktarsjóð hefur komið i ljós að stór hópur fólks býr við afar bág kjör.

Vegna fyrirhugaðra brottvísana barnafjölskyldna og annarra einstaklinga til Grikklands
Rauði krossinn mótmælir fyrirhuguðum endursendingum