
Ætlar þú að ferðast innanlands í sumar?
Skyndihjálpartaskan er staðalbúnaður í sumar, hvort sem um er að ræða á heimilið, í bílinn, bátinn eða sumarbústaðinn.

Sameining deilda Rauða krossins í Reykjavík og Mosfellsbæ
Á nýliðnum aðalfundum Rauða krossins í Reykjavík og Rauða krossins í Mosfellsbæ var samþykkt að leggja niður deildirnar tvær og stofna nýja sameinaða deild.

Umsögn Rauða krossins um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga
Rauði krossinn á Íslandi birtir hér umsögn Rauða krossins á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi).

Aðalfundur við óvenjulegar aðstæður í dag
Endurskoðuð lög, stefna til ársins 2030 og nýir stjórnarmenn kjörnir.

Fjölskylda sem kom sem flóttafólk frá Víetnam fyrir 30 árum styrkir Rauða krossinn á Íslandi
Nú í vikunni barst okkur gleðilegt símtal og heimsókn frá frænkunum Elsu og Rósu sem eru ættaðar frá Víetnam.

Rauðakrossbúðir á höfuðborgarsvæðinu eru opnar
Sjá opnunartíma verslana Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu

Klöppum fyrir sjálfboðaliðum á alþjóðlega Rauða kross deginum
Í dag, 8. maí er alþjóðlegi Rauða kross dagurinn. Dagurinn er haldinn ár hvert á afmælisdegi stofnanda Rauða krossins, Henry Dunant.

Coca-Cola styður við Hjálparsímann 1717 vegna Covid 19 faraldursins
Rauða krossinum á Íslandi hefur borist veglegur stuðningur frá The Coca-Cola Foundation til styrktar Hjálparsíma og netspjalli Rauða krossins, 1717.

Vinkonu-bakstur til styrktar Rauða krossinum
Vinkonurnar Lóa, Silja og Þeódís bökuðu dýrindis möffinskökur og seldu í hverfinu sínu og söfnuðu samtals 2400 krónur.

Allir út að ganga! Gönguvinir er nýtt verkefni hjá Rauða krossinum
Félagsleg einangrun hefur aukist vegna Covid-19 og er verkefnið komið til að bregðast við breyttra aðstæðna.

Uppfært 4. maí: Breytingar og raskanir á starfsemi Rauða krossins vegna Covid-19 // Alternative circumstances regarding projects and activities at the Red Cross
Verkefni Rauða krossins hafa mörg hver breyst vegna Covid-19 og samkomubanns. Mikið er lagt upp úr að halda þjónustu áfram við skjólstæðinga og fara því samskipti í ákveðnum tilfellum fram í gegnum síma.