
30 ár síðan þau flúðu til Íslands
Flóttafjölskylda frá Víetnam sem flutti til Íslands fyrir 30 árum heimsóttu Rauða krossinn á fimmtudaginn og þökkuðu fyrir stuðninginn sem þeim var veittur þegar þau komu.

Perlaðar myndir og frjáls framlög
Vinirnir Stefán Berg, Sigmundur Ævar, Óðinn Helgi og Hilmar Marinó gengu í hús á Akureyri og söfnuðu peningi til styrktar Rauða krossinum

Sjálfbærnisjóður Rauða krossins hlýtur styrk
Rauði krossinn hlaut í dag styrk úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka

Sóttvarnarhús opnar að nýju í dag
Rauði krossinn opnar að nýju sóttavarnarhús við Rauðarárstíg í dag en einnig munu verða opnuð sóttvarnarhús á Akureyri og Egilsstöðum.

Spilakort og innlend netspilun til að taka á spilavanda
Frá Rauða krossinum, SÁÁ og Slysavarnafélaginu Landsbjörgu, eigendum Íslandsspila.

Hjóla hringinn til styrktar Hjálparsímanum
Agnes Andradóttir og Elin Ramette ætla að hjóla hringinn í kringum Ísland næsta mánuðinn til styrktar Hjálparsíma Rauða krossins, 1717.

Skyndihjálparnámskeiðið Bjargvættir fyrir 12-16 ára verður haldið 11. júní
Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar