10. júlí 2020 : Íslensk stjórnvöld styðja verkefni Rauða krossins í Afríku

Utanríkisráðuneytið hefur veitt Rauða krossinum á Íslandi fjárstuðning til næstu fjögurra ára til að halda áfram langtímauppbyggingu í fjórum löndum Afríku.

6. júlí 2020 : Rauðakrossbúðin á Laugarvegi 12 færir sig um 10 skref

Verið hjartanlega velkomin í nýja og glæsilega verslun

Hildur-og-Vaca-hundavinir

6. júlí 2020 : Kópavogsdeild Rauða krossins fer í sumarfrí

Kópavogsdeild Rauða krossins er lokuð frá og með 1. júlí til 4. ágúst.