28. ágúst 2020 : Viltu gerast fjar-sjálfboðaliði? Rauði krossinn óskar eftir símavinum

Símavinir er verkefni Rauða krossins þar sem sjálfboðaliðar Rauða krossins hringja til þeirra sem þess óska.

26. ágúst 2020 : 4 vinkonur héldu tombólu

Vinkonurnar Katla María Ómarsdóttir, Petra Guðríður Sigurjónsdóttir, Þóra Kristín Ólafsdóttir og Kara Eiríksdóttir seldu dót á tombólu og gáfu Rauða krossinum ágóðann

14. ágúst 2020 : Neyðarsöfnun fyrir Beirút lokið

Samtals söfnuðust 16.224.530 kr. og alls lögðu 1.752 einstaklingar, samtök og fyrirtæki henni lið auk átta milljóna sem koma frá utanríkisráðuneytinu

14. ágúst 2020 : Afhending á nýjum sjúkrabifreiðum til landsins fór fram í dag

Rauði krossinn á Íslandi hefur fest kaup á 25 nýjum sjúkrabifreiðum samkvæmt útboði sem staðfest var í lok árs 2019. Formleg afhending á bifreiðunum var í dag, föstudaginn 14. ágúst 2020. 

 

6. ágúst 2020 : 75 árum eftir Hiroshima og Nagasaki er ógnin enn til staðar

Í dag eru 75 ár frá því kjarnorkusprengjunum var varpað á Hiroshima og síðar á Nagasaki. 

5. ágúst 2020 : Neyðarsöfnun fyrir Beirút

Rauði krossinn á Íslandi tekur þátt í samræmdu átaki Rauða kross hreyfingarinnar vegna hamfarasprenginga í Beirút, höfuðborg Líbanon og hefur hafið neyðarsöfnun.