6. ágúst 2020 : 75 árum eftir Hiroshima og Nagasaki er ógnin enn til staðar

Í dag eru 75 ár frá því kjarnorkusprengjunum var varpað á Hiroshima og síðar á Nagasaki. 

5. ágúst 2020 : Neyðarsöfnun fyrir Beirút

Rauði krossinn á Íslandi tekur þátt í samræmdu átaki Rauða kross hreyfingarinnar vegna hamfarasprenginga í Beirút, höfuðborg Líbanon og hefur hafið neyðarsöfnun.