
Skýrsla til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna kynnt
Níu félagasamtök unnu að skýrslunni sl. tvö ár

Héldu tombólu í Austurveri og Kringlunni
Ásta, Katla og Sigríður héldu tombólu og söfnuðu um 10. þúsund krónum

Rauði krossinn hættir rekstri Konukots
Á morgun eru tímamót þegar Rauði krossinn hættir rekstri Konukots eftir 16 ára starfsemi og Rótin, félag um konur, áföll og vímuefni tekur við.

Árni og Steinar héldu tombólu
Vinirnir Árni Geir Ásgeirsson og Steinar Orri Steingrímsson gengu í hús í Fossvoginum, sungu og héldu leikrit til þess að safna fé til styrktar Rauða krossinum

Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn opna meðferðardeild í Jemen til að bregðast við heimsfaraldri Covid19
Í vikunni var opnuð gjaldfrjáls meðferðardeild í Aden í Jemen fyrir einstaklinga sem veikjast af Covid19

Söfnuðu dósum í Laugardalnum
Vinkonurnar Arna og Móeiður söfnuðu dósum í Laugardalnum til þess að safna fé til styrktar Rauða krossinum

Heilsugæsla á hjólum
Vegna fjárhagslegra afleiðinga kórónuveirufaraldusins hefur Rauði krossinn á Íslandi þurft að draga úr stuðningi við færanlega heilsugæslu í Sómalíu og óskar eftir framlögum.

Takk fyrir stuðninginn
Rúmar 16 milljónir króna söfnuðust í neyðarsöfnun Rauða krossins vegna sprengingar í Beirút.

Styrktarsjóður Lyfju styrkir heimsóknavini Rauða krossins
Heimsóknavinir Rauða krossins er meðal þeirra verkefna sem hlýtur styrk frá Lyfju í ár með áherslu á heilsueflingu og forvarnir.

Óskað eftir sjálfboðaliðum til að sinna íslenskukennslu
Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ leitar að áhugasömum og duglegum sjálfboðaliðum til að sinna íslenskukennslu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd.

Endurnýtt líf gefið út í annað sinn!
Rauðakrossbúðirnar gefa í annað sinn út tímaritið Endurnýtt líf í dag föstudaginn, 11. september.

Esther og Þóra héldu tombólu
Esther Nanna Lýðsdóttir og Þóra Birna Jónsdóttir héldu tombólu fyrir utan Bónus og Krónuna og söfnuðu 9058 kr.

Langur málsmeðferðartími
Að gefnu tilefni ítrekar Rauði krossinn áhyggjur af löngum málsmeðferðartíma barnafjölskyldna sem sótt hafa um alþjóðlega vernd hér á landi.

Rauði krossinn á Íslandi kynnir sjálfbærnisjóð á loftslagsráðstefnu IFRC
IFRC stendur fyrir Climate:Red Summit ráðstefnunni á netinu 9. og 10. september. Þar verður rætt um áhrif loftlagsbreytinga á hjálparstarf, sem er ein stærsta áskorunin þegar kemur að stefnumótun landsfélaganna.

Verkefnið Félagsvinir eftir afplánun fékk góðan styrk frá Velferðarráði Kópavogs
Félagsvinir eru sjálfboðaliðar sem styðja við einstaklinga sem eru að ljúka afplánun en eftir fjarveru úr samfélaginu þá er margt sem þarf að huga að og mikilvægt að hafa stuðning út í samfélagið.