
Takk Mannvinir, sjálfboðaliðar og aðrir viðbragðsaðilar
Síðustu daga hefur Rauði krossinn opnað 3 fjöldahjálparstöðvar. Þetta gætum við gert ekki án Mannvina.

Iðnfélög styrkja Rauða krossinn
Byggiðn, FÍT, Matvís, RSÍ og Samiðn styrkja jólaaðstoð Rauða krossins

Vilt þú gefa gjöf til góðra verka í jólagjöf?
Við kynnum áhaldapakka Frú Ragnheiðar, samtal til Hjálparsímans 1717 og stuðning við sjálfboðaliða í Sómalíu.

Tombóla í Vogum
Vinkonurnar Birna Rán og Helena Marý héldu tombólu í haust og komu peningunum til skila þrátt fyrir samkomutakmarkanir.

EMC Rannsóknir styrkja Rauða krossinn
EMC Rannsóknir færðu Rauða krossinum 200.000 króna styrk til alþjóðaverkefna

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans / International Volunteer day
Á morgun, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. / Tomorrow, 5th of December, is the International Volunteer Day.

Sjóvá styrkir neyðarvarnir Rauða krossins um 15 milljónir króna
Stuðningur Sjóvá mun efla viðbúnað Rauða krossins við hvers kyns krísum og hamförum

Fólk sem býr við átök má ekki gleymast við bólusetningar
Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC): tryggt verði að fólk sem býr við átök gleymist ekki í bólusetningum

Umsögn Rauða krossins um breytingu á lögum um útlendinga
Rauði krossinn birtir umsögn sína um breytingu á lögum um útlendinga um aldursgreiningu með heildstæðu mati