
Jarðskálftar: Varnir og viðbúnaður
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra minnir fólk á viðbrögð og varnir gegn jarðskjálfta og einnig á viðbrögð eftir jarðskjálfta. Hægt er að lesa nánar á almannavarnir.is

Hættustig almannavarna á Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu vegna jarðskjálftahrinu
Lýst hefur verið yfir hættustigi almannavarna vegna öflugrar jarðskjálftahrinu sem nú gengur yfir á Reykjanesi.

Umsögn um þingsályktunartillögu
Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um þingsályktunartillögu um breytingu á útlendingalögum til að hemja útgjöld og auka skilvirkni í málsmeðferð

Yfirlýsing frá Rauða krossinum vegna umræðu um spilakassa
Rauði krossinn óskar nú, sem fyrr, eftir að spilakort verði tekin upp hér á landi.

Skyndihjálparmaður ársins 2020
Sólveig Ásgeirsdóttir er Skyndihjálparmaður ársins 2020 en hún bjargaði lífi bestu vinkonu sinnar á heimili hennar í júlí sl.

Neyðarsöfnun vegna COVID-19 í Malaví
Gríðarstór COVID-19 bylgja herjar nú á berskjaldaða íbúa Malaví, eins þéttbýlasta lands Afríku. Rauði krossinn veitir lífsbjargandi aðstoð í Malaví og fer þess nú á leit við fólk og fyrirtæki að þau styðji aðgerðirnar dyggilega.

Umsögn um lög um almannavarnir
Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um drög að frumvarpi um breytingar á lögum um almannavarnir.

Samstarfssamningur endurnýjaður
Alþjóðlegi jafnréttisskólinn og Rauði krossinn á Íslandi endurnýja samstarfssamning á sviði jafnréttismála

Alþjóðadagur baráttunnar gegn limlestingum kynfæra kvenna
6. febrúar er alþjóðadagur gegn limlestingum kynfæra kvenna (FGM). Rauði krossinn styður við verkefni í Sómalíu þar sem samfélög eru frædd um skaðsemi limlestingar á kynfærum kvenna.

Kannt þú rétt viðbröð í neyð?
Rauði krossinn býður upp á vönduð og hagnýt námskeið í skyndihjálp.
Á námskeiðunum er lögð áhersla á að kenna rétt viðbrögð í neyð og einfaldar aðferðir skyndihjálpar.

Snjómokstur og dósasöfnun
Þeir Elmar og Kári Freyr voru hugmyndaríkir í söfnun sinni fyrir Rauða krossinn.

Sex mánuðir frá sprengingu í Beirút
Rauði krossinn í Líbanon heldur áfram að styðja við samfélagið m.a. með aukinni fjárhagslegri aðstoð til íbúa.

Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi
Rauði krossinn í Kópavogi boðar til aðalfundar þann 18. febrúar kl. 20.00

Aðalfundur Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ
Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ boðar til aðalfundar þann 17. febrúar kl. 18.00

Sendifulltrúi að störfum í Belís
Áshildur Linnet er að störfum í Belís eftir að tveir fellibylir fóru yfir landið á síðasta ári.