4 vinkonur héldu tombólu

26. ágúst 2020

Vinkonurnar Katla María Ómarsdóttir, Petra Guðríður Sigurjónsdóttir, Þóra Kristín Ólafsdóttir og Kara Eiríksdóttir seldu dót á tombólu og  gáfu Rauða krossinum ágóðann,  heilar 18.400 kr. 

Við þökkum þeim kærlega fyrir þeirra mikilvæga framlag til mannúðarmála.