Aðalfundur Kvennadeildar Rauða krossins í Reykjavík

27. febrúar 2018

Aðalfundur Kvennadeildar Rauða krossins í Reykjavík 2018

verður haldinn í Setri, Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, fimmtudaginn 1. mars kl. 19:00.

Dagskrá:

1. Venjuleg aðalfundarstörf.

2. Kosning í stjórn og nefndir.

3. Önnur mál.

4. Kvöldverður.

 

Mjög áríðandi að tilkynna þátttöku í síma 570 4000 eða með tölvupósti: audur@redcross.is í síðasta lagi daginn fyrir fundardag.

Stjórnin.