Aðalfundur Kvennadeildar Rauða krossins í Reykjavík

25. febrúar 2019

Stjórn Kvennadeildar Rauða krossins í Reykjavík vill koma því framfæri að aðalfundur Kvennadeildar Rauða krossins í Reykjavík 2019 verður haldinn í Setri, Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, fimmtudaginn 7. mars kl. 18:00.  Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning í stjórn og nefndir, umræða um önnur mál ásamt kvöldverði. 

Mjög áríðandi er að tilkynna þátttöku í síma 570 4000 eða með tölvupósti: audur@redcross.is í síðasta lagi 2 dögum fyrir fyrir fundardag.