Akureyrartombóla

22. nóvember 2017

Þessar duglegu stelpur, Linda Fanney Bragadóttir og Sigfríður Birna Pálmadóttir héldu tombólu á Akureyri og söfnuðu 5.113 krónum til styrktar Rauða krossinum á Íslandi. 

Við þökkum kærlega fyrir veittan stuðning.