• Voluntary-Service

Alþjóðlegi Rauða kross dagurinn

8. maí 2016

Í dag 8. maí er alþjóðlegi Rauða kross dagurinn. Þá gefst tækifæri til að fagna hugrekki og dirfsku þeirra sjálfboðaliða sem starfa fyrir samtökin víðsvegar um heim. Rauði krossinn er allstaðar til fyrir þá sem þarfnast aðstoðar. Við erum alltaf á vaktinni, fyrir alla, allstaðar. 

https://www.youtube.com/watch?v=Sfi6UmyRQno