• 2017-05-08-09_36_02-Myndir

Alþjóðlegi Rauða kross dagurinn

8. maí 2017

Í dag 8. maí er alþjóðlegi Rauða kross dagurinn. Þá er alheimshreyfingunni sem Rauði krossinn, Rauði hálfmáninn og Rauði demanturinn eru fagnað. Starfið væri ekki mögulegt ef ekki væri fyrir sjálfboðaliða um allan heim sem sinna starfi sínu af mannúð og gæsku.

 

https://youtu.be/bIsbM-F8rSI

 

https://www.youtube.com/watch?v=e20LQLgzOYg