Ársskýrsla Rauða krossins 2017

1. júní 2018

Ársskýrsla Rauða krossins árið 2017 er komin út.  Í ársskýrslunni kemur glöggt í ljós hversu starf Rauða krossins er víðtækt og yfirgripsmikið.  Að þessum verkefnum starfa starfsmenn félagsins og sjálfboðaliðar, oftast hlið við hlið, en sum eru unnin eingöngu af sjálfboðaliðum sem er jafnan mikilvægasti hópurinn. Ársskýrsluna má finna hér: arsskyrsla-2017