• UppblasinnBatur

Björgunarleiðangur á Miðjarðarhafi

Fyrirlestur fimmtudaginn 15. desember

14. desember 2016

Rauði krossinn minnir á fyrirlestur um björgunarleiðangur í Miðjarðahafi. Þórir Guðmundsson segir frá, en hann og Jóhanna Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur eru nýkomin heim úr björgunarleiðangri. Þau voru í áhöfn skipsins Responder sem kom að björgun 1.107 manns. 


Áhugaverð frásögn af erfiðum aðstæðum.

Allir velkomnir í Efstaleitið kl. 8.30.


Skráning hér.