• Ivar-Noi,-Arnar-Steinn,-Elin-Maria

Dugleg tombólubörn

24. júlí 2017

Þau Ívar Nói Karlsson, Arnar Steinn Þórarinsson og Elín María Þórarinsdóttir héldu tombólu fyrir utan Bónus í Hraunbæ og söfnuðu heilum 13.278. Þau vildu styrkja börn og fjölskyldur þeirra í Sýrlandi og færðu Rauða krossinum fjárhæðina að gjöf. 

Við þökkum þeim kærlega fyrir þetta frabæra framtak.