Duglegir strákar
Söfnuðu til styrktar Rauða krossinum
Vinirnir Atli Ólafsson, Björn Emil Björnsson, Júlíus Hrafn Kristjánsson og Bjarki Ólafsson gengu í hús í Garðabæ og söfnuðu 11. 683 kr. til styrktar Rauða krossinum.
Við þökkum þessum duglegu strákum fyrir þetta flotta framlag.
- Eldra
- Nýrra