• Somalia
  • Halldora-og-Asta

Dugnaðarforkar í Mosfellsbæ

Stelpurnar söfnuðu til styrktar Rauða krossins

30. nóvember 2016

Þær stöllur Halldóra Soffía, Ásta, Andrea og Thelma Lind söfnuðu dóti í Mosfellsbænum og seldu fyrir heilar 8.044 kr til styrktar Rauða krossinum. 

Við þökkum þeim kærlega fyrir þeirra góða framlag, en það kemur sér mjög vel í uppbyggingu á nýju heimili fyrir munaðarlaus börn í Sómalíu.


Andrea-og-ThelmaHalldora-og-Asta

Takk kærlega fyrir ykkar framlag stelpur!