Endurnýtt líf gefið út í annað sinn!

11. september 2020

Rauðakrossbúðirnar gefa í annað sinn út tímaritið Endurnýtt líf í dag, föstudaginn 11. september.


Blaðið er fyrst og fremst hægt að lesa á netinu en nokkur prentuð eintök verða aðgengileg í Rauðakrossbúðunum á höfuðborgarsvæðinu.


Öll fötin í blaðinu verða til sölu í vefverslun Rauðakrossbúðanna kl. 10:00!

#endurnýttlíf


2020-09-11-10_19_02-Endurnytt-lif-2-by-raudakrossbudirnar-issuu