Engin námskeið hjá Rauða krossinum á næstunni

6. mars 2020

Öllum námskeiðum Rauða krossins á næstunni hefur verið aflýst vegna COVID-19 faraldsins. Engin námskeið verða meðan almannavarnir lýsa yfir neyðarstigi. Greint verður frá því hér á heimasíðunni þegar námskeið hefjast aftur á ný.