Esther og Þóra héldu tombólu

11. september 2020

Esther Nanna Lýðsdóttir og Þóra Birna Jónsdóttir héldu tombólu fyrir utan Bónus og Krónuna og seldu fyrir 9058 kr. og gáfu Rauða krossinum.

Við þökkum þessum frábæru stelpum fyrir þetta fallega framtak!