• 20161101_103628

Fatamarkaður á Selfossi

Árnessýsludeild heldur fatamarkað við Eyrarveg

4. nóvember 2016

Rauði krossinn í Árnessýslu verður með fatamarkað í húsnæði deildarinnar að Eyrarvegi 23 á Selfossi. 

Opið verður frá þriðjudegi til fimmtudags, 9. - 11. nóvember milli 13 og 17. 

Peysur , sundfatnaður, kjólar, kápur, pelsar, skór, buxur, skyrtur og margt fleira. 

20161101_103725

20161101_103515

20161101_103751

20161101_103445

20161101_103253