• Svava-Margret-Sigmarsdottir-og-Amelia-Iris-Unnarsdottir-15.11.2017

Föndruðu á Klaustri

5. desember 2017

Í lok september gengu vinkonurnar Svava Margrét Sigmarsdóttir og Amelía Íris Unnarsdóttir í hús og seldu föndur og söfnuðu með því 2.940 kr sem þær svo færðu deildinni okkar að gjöf til styrktar góðum málefnum. Færum við þeim kærar þakkir fyrir.