• Alba-og-Agnar

Frábær tombólusystkini

6. október 2017

Þau Alba Mist Gunnarsdóttir og Agnar Darri Gunnarsson héldu tombólu við Spöngina og söfnuðu 8.282 kr sem þau færðu Rauða krossinum á Íslandi að gjöf. 

 Við þökkum þeim kærlega fyrir þetta frábæra framtak.