• Vogas.-2020-2

Framlag frá Vogaskóla

18. júní 2020

Undanfarin ár hafa nemendur í Vogaskóla safnað fötum að vorlagi og afhent 

Rauða krossinum og árið í ár var engin undantekning.

Vogas.-2020-3


Rauði krossinn er þakklátur nemendunum og kennurum fyrir þetta frábæra framlag 

Eins og sjá má á myndunum var glatt á hjalla þegar nemendurnir hlóðu fötum í bíl fataflokkunnar.til mannúðarstarfs og umhverfisins. Fataflokkun Rauða krossins er mikilvæg fjáröflun og umhverfiverkefni.

Vogas.-2020-1

Vogas.-2020-4