• Elin-Asta-25.10.2017-1-

Frumkvöðull í Borgarnesi

15. nóvember 2017

Frumkvöðullinn Elín Ásta bjó til og seldi lúpínuskraut til styrktar Rauða krossinum fyrir Brákarhátíð í bláa hverfinu í  Borgarnesi sem haldin var í sumar.

Hún safnaði 6.346 kr sem hún gaf Rauða krossinum. Við þökkum henni kærlega fyrir stuðninginn.

Elin-Asta-25.10.2017