Gaf vasapeninginn sinn í starf Rauða krossins

28. mars 2019

Hann Kristmundur Vápni Bjarnason veitti Rauða krossinum góðan styrk nýverið. Hann safnaði afgangi af vasapeningi sínum og gaf Rauða krossinum. Alls styrkti hans starf Rauða krossins um 4.270 Kr.

Rauði krossinn þakkar honum kærlega fyrir hans framlag.