• Gestir-og-gangandi

Gestir og gangandi

11. apríl 2017

Í dag, þriðjudag, hefst nýtt verkefni á vegum Rauða krossins í Reykjavík þar sem Íslendingar, nýir og gamlir, ganga saman á smærri tinda.
 Á þriðjudagseftirmiðdögum í apríl og maí verður gengið á fjöll í nágrenni Reykjavíkur í samvinnu við Ferðafélag Íslands. Leiðsögumaður verður í öllum göngunum, sem eiga að vera viðráðanlegar fyrir langflesta. 
Hist er við Ferðafélag Íslands að Mörkinni 6 kl. 18 þar sem fólk safnast saman í bíla, en gangan er öllum að kostnaðarlausu. Komið vel búin í góðum skóm, hlýjum fötum og með nasl og drykk.
Öll velkomin!

//

On Tuesday afternoons in April and May Icelanders, old and new, will hike and discover the nature around the Reykjavík area.  On the 11th of April we will do the first hike in a series of short guided walks where locals and newcomers enjoy the simple pleasure of the outdoors.  The event is hosted by the Icelandic Red Cross and the Icelandic Touring Association and is free and open to everybody. 


Meeting place is in front of the Icelandic Touring Association office in Mörkin 6, at 18:00 on Tuesday the 11th of April. From there we will drive in private cars to the beginning of the hike. Participants are asked to carpool from Mörkin so people without cars can participate. 

Essential gear: Good shoes, warm clothes, a snack and something to drink. 

You are all welcome!

Facebook-event:

https://www.facebook.com/events/1841320299454804/