• Edda-Bjorgvins---Fyrirlestur-Humor-og-Gledi

Gleði á Suðurnesjum

19. janúar 2018

Í desember koma sjálfboðaliðar víðsvegar um landið gjarnan saman og gera sér glaðan dag. Suðurnesin voru þar hvergi undanskilin og fengu leikkonuna Eddu Björgvins til að koma og halda fyrirlesturinn Húmor og gleði á vinnustað. 
Mikil ánægja var með fyrirlesturinn og skemmtilegar umræður í lokin.