• P-HUN0195

Hælisleitendur á Íslandi

Hvernig er ferlið þegar sótt er um hæli? Hvað gerir Rauði krossinn fyrir hælisleitendur?

12. maí 2017

Áshildur Linnet verkefnastjóri og Arndís A.K. Gunnarsdóttir lögfræðingur hjá Rauða krossinum fjalla um ferlið við það að sækja um hæli á Íslandi. Hvar byrjar fólk, hvernig líður því, hvaða aðstoð fær það og hvar endar það? Þessum spurningum og fleiri verður svarað á fyrirlestri miðvikudaginn 17. maí kl. 8.30-9.30 í húsi Rauða krossins, Efstaleiti 9.

Allir velkomnir! Skráning hér.