Haldið upp á 26 ára starfsafmæli Vinjar

14. febrúar 2019

Föstudaginn síðastliðinn fagnaði Vin batasetur sem Rauði krossinn í Reykjavíkur rekur í góðu samstarfi við Reykjavíkurborg 26 ára starfsafmæli.

Að sjálfsögðu var slegin upp veisla að hætti Vinjar og mikil gleði eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

20190208_142251 20190208_142824