• _SOS9724

Hefurðu áhuga á tísku, gott skynbragð á gersemar og næmt auga?

24. maí 2017

 Starfsmann vantar til afleysinga í fatasöfnun Rauða krossins í júlí og ágúst.

Helstu verkefni:

  • Val á fatnaði í verslanir Rauða krossins
  • Umsjón með störfum sjálfboðaliða í flokkun og pökkun.

Viðkomandi þarf að hafa áhuga á fatnaði og textíl og hafa metnað til til að ná árangri í starfi.

Vinnutími er frá 8 til 16 virka daga.

Umsóknafrestur er til 2. júní nk.
Umsóknir sendist til Arnar Ragnarssonar á orn@redcross.is.

Nánari upplýsingar veitir Örn á sama netfangi eða í síma 894 1953.

Í Fatsöfnun vinna sjö starfsmenn og fjöldi sjálfboðaliða.